Markaðurinn
Íslandshótel auglýsa eftir hótelstjóra á Stykkishólmi og kokki á Hellnum
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Fosshótel Hellnar óskar að ráða til sín kokka í eldhúsið. Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu. Umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri.
Fosshótel Hellnar er sannkallað sveitahótel eins og þau gerast best, staðsett við rætur Snæfellsjökuls. Svæðið í kringum Hellnar er algjör náttúruparadís þar sem meðal annars má finna fallegan hraunboga sem stendur í öldum strandarinnar.
Við leitum að öflugum hótelstjóra
Fosshótel Stykkishólmur er þriggja stjörnu hótel með einstaklega fallegt útsýni yfir bæinn og eyjarnar í kring. Hótelið er með glæsilega ráðstefnuaðstöðu og metnaðarfullt veitingarhús.
HÆFNISKRÖFUR eru meðal annars Árangursrík reynsla sem stjórnandi í hótel og/eða veitingarekstri – Háskólagráða eða meistarapróf sem tengist starfi er kostur – Menntun á sviði hótelstjórnunar eða iðnnám í fram- eða matreiðslu kostur – færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund – Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum – Fjármálalæsi og greiningarhæfni – Góð kerfis- og tölvukunnátta, þekking á Cenium, Navison og H3 kostur.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu







