Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi Dons Donuts veitingastaðurinn út
Veitingastaðurinn Dons Donuts hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Núpalind 1 í Kópavogi. Upphaflega stóð til að opna staðinn í síðustu viku en fresta þurfti opnuninni og var opnaður í gær með pomp og prakt.
Dons Donuts tekur 8 manns í sæti við barborð en með hækkandi sól verður hægt að sitja fyrir utan og gæða sér á nýsteiktum kleinuhringjum.
Birt var frétt um Dons Donuts í síðustu viku þar sem eigandinn Sigurður Elí Bergsteinsson var í léttu spjalli, en þar sagði hann frá áætlun um að opna kaffihús og fleira.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um Dons Donuts með því að smella hér.
Myndir: facebook / Dons Donuts
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð