Keppni
Úrslit úr keppninni Suðurlandsborgarinn 2009

Vinningshafar:
Jón Sölvi Ólafsson, Elín Guðmundsdóttir og Bjarki Hilmarsson
Á myndina vantar Hjördísi Þorfinnsdóttir
Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag.
Til leiks voru skráðir 7 borgara:
-
Smáborgarinn
-
Lambahamborgari
-
Saltfisborgari
-
Algjör rófa
-
Tungnasvalur
-
Suðurlandsborgari með Skjálfta
-
Gónhólsborgarinn
Dómnefndin var skipuð Tómas Tómassyni Búllukóngi, Ísólfi Gylfa Pálmasyni ríkiskokki no 1 og sveitastjóra á Flúðum og Sverri Halldórsyni matreiðslumeistara.
Smakkað var blint og var virkilega gaman að upplifa frjótt hugmyndarflug þáttakenda og árræði í að prófa eitthvað nýtt.
Frumlegasti borgarinn er Algjör rófa ,höfundar Elín Guðmundsdóttir og Hjördís Þorfinnsdóttir.
Sunnlenskasti borgarinn er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson Yfirmatreiðslumaður á Hótel Geirlandi.
3. sæti er Suðurlandsborgari með Skjálfta höfundur Bjarki Hilmarsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Geysi
2. sæti er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson
1. sæti er Tungnasvalur höfundur Bjarki Hilmarsson
Er þetta frábært framtak þeirra Sunnlendingar í að gera borgurum hærra undir höfði, hafið þökk fyrir.
Mynd: Hilmar Björnsson

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards