Veitingarýni
Coocoo´s Nest er nýr veitingastaður á Granda
Það var eitt sunnudagshádegi sem ég ákvað að kíkja út á Granda og fá mér dögurð hjá þeim.
Þegar maður kemur inn fékk ég þá tilfinningu að ég væri kominn í vin í eyðimörk, lítill staður með persónulega þjónustu og mér leið strax vel þarna inni. Lítill matseðill, ég pantaði mér glas af tómatsafa, coke light og hleypt egg Florentine að hætti hússins.
Svo komu drykkjarföngin og saup ég á safanum og vá þvílíkur safi, hann var með svolitlu selleríbragði sem gerði honum bara gott.
Svo komu eggin með spínati á súrdeigsbrauði, piparostasósu, tómatsalsa og steiktum kartöflum, það verður að viðurkennast að þessi útfærsla á klassískum rétti kom frábærlega út og stóð fyllilega fyrir sínu. Þjónustan þægileg og ef maður gaut augunum að barnum var strax komin þjónn, til að athuga hvort eitthvað vantaði.
Þetta kom skemmtilega á óvart og gaman að fá svona stað í vesturbæinn.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill