Starfsmannavelta
Guðrún Ásla er nýr eigandi að Café Riis á Hólmavík
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú hefur Guðrún Ásla Atladóttir frá Hólmavík tekið við.
„Um leið og við óskum þér og þínum gleðilegs árs þökkum við allar heimsóknir á Café Riis síðastliðin 16 ár. Nýir eigendur taka við rekstri Café Riis um áramót undir styrkri stjórn frænku okkar beggja Guðrúnar Áslu Atladóttur, en hún er Hólmvíkingur bæði af Bæjar og Pálsætt þannig að flestir landsmenn geta ávarpað HÆ FRÆNKA hér eftir.
Kærar kveðjur Bára og Kiddi“
segir í tilkynningu sem birt var á facebook síðu Café Riis.
Mynd: facebook / Café Riis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana