Starfsmannavelta
Guðrún Ásla er nýr eigandi að Café Riis á Hólmavík
Eigendaskipti varð á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík nú um áramótin. Þau hjónin Bára Karlsdóttir og Kristján Jóhannsson ráku Café Riis til fjölda ára og nú hefur Guðrún Ásla Atladóttir frá Hólmavík tekið við.
„Um leið og við óskum þér og þínum gleðilegs árs þökkum við allar heimsóknir á Café Riis síðastliðin 16 ár. Nýir eigendur taka við rekstri Café Riis um áramót undir styrkri stjórn frænku okkar beggja Guðrúnar Áslu Atladóttur, en hún er Hólmvíkingur bæði af Bæjar og Pálsætt þannig að flestir landsmenn geta ávarpað HÆ FRÆNKA hér eftir.
Kærar kveðjur Bára og Kiddi“
segir í tilkynningu sem birt var á facebook síðu Café Riis.
Mynd: facebook / Café Riis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






