Vín, drykkir og keppni
Vínbirgðir í Ástralíu aukast í kjölfar metárgangs
Met vínframleiðsla ásamt lækkun á heildsölu hefur leitt til þess að birgðir hafa aukist á árinu sem lauk 30. júní 2021, samkvæmt skýrslu frá ástralska þrúgu- og vínsamfélagsins wineaustralia.com.
Árleg skýrsla um þrúgu- og víngeirann fyrir fjárhagsárið 2020–21 staðfestir að vínbirgðir á landsvísu í Ástralíu voru þær hæstu síðan 2005–06 í lok júní 2021.
Peter Bailey hjá wineaustralia.com sagði að þessi niðurstaða kæmi ekki á óvart eftir met uppskeru, mikillar samdráttar í útflutningi til meginlandsins Kína og flutningsörðugleika á heimsvísu sem gerði það erfiðara að fá vín á markaði.
„Eins og við höfum áður greint frá hefur ástralskur vínútflutningur á árinu sem lauk 30. júní 2021 orðið fyrir áhrifum af minnkun á vínframboði undanfarin tvö ár, sem og tolla sem lagðir voru á áströlsk vín til Kína í nóvember 2020.“
Sagði Bailey.
Skýrsluna í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni