Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona munu básarnir hjá Mathöll Reykjavíkur líta út
Eins og fram hefur komið (sjá nánar hér) þá standa yfir miklar framkvæmdir við Vesturgötu 2a, en þar mun rísa Mathöll Reykjavík í 1.800 fermetra húsnæði á þremur hæðum.
Á staðnum verða 8 básar á fyrstu hæðinni og 6 básar á annarri hæð hússins og á þriðju hæð verður starfsmannaaðstaða og skrifstofur.
Áætlað er að opna í fyrsta lagi mars eða í síðasta lagi fyrir páska 2022.
Með fylgja teikningar af staðnum og þrívíddamyndir af matarbásunum. Tæki og tól verða sköffuð af Mathöll Reykjavíkur.
1. hæð, jarðhæð
2. hæð
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?









