Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Þorlákshöfn
Fyrsta október s.l. opnaði nýr veitingastaður í Þorlákshöfn sem ber heitið Black Beach Sportbar.
Staðurinn er staðsettur við Unubakka 4 og býður upp á pizzur, öl og aðra drykki.
Black Beach Sportbar er opinn föstudaga og laugardaga frá klukkan 17:00 til 21:00, en til stendur að hafa fleiri opnunardaga, en staðurinn býður upp á allskyns íþróttaleiki í beinni.
Matseðillinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu









