Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi veitingastaðurinn Gaia út – Myndir
Veitingastaðurinn Gaia hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Ægisgarð 2 í Reykjavík.
Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson, Patrick Örn Hansen, Erlendur Þór Gunnarsson og Þórður Gíslason.
Opnunartími: mánudaga til fimmtudag er opið frá 17:00 – 23:00 (eldhúsið er opið til 22:00) Föstudaga og laugardaga frá 17:00 -01:00 (eldhúsið er opið til 23:00).
Gaia býður upp á fjölbreytta fiskrétti, ásamt smárétti og sushi að auki kjötrétti. Allur mat og drykkjarseðillinn er með asískum áhrifum.
Myndir: facebook / Gaia Reykjavík
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu