Frétt
Myglueitur í hnetusmjöri
Matvælastofnun varar við neyslu á Peanut Butter Crunchy og Peanut Butter Creamy frá ECO HealthyCo vegna myglueitursins aflatoxíns sem greindist yfir mörkum. Rolf Johansen &Company ehf. hefur innkallað vöruna af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu(r):
- Vöruheiti: Peanut Butter Crunchy
- Vörumerki: ECO HealthyCo
- Þyngd: 350 gr.
- Best fyrir dagsetning: 31.5.2022
- Lotunúmer: L1183
- Strikamerki: 7350021421869
- Framleiðsluland: Holland
- Dreifing: Verslanir Hagkaupa, Heimkaup.is og Extra24 í Keflavík og Akureyri
- Vöruheiti: Peanut Butter Creamy
- Vörumerki: ECO HealthyCo
- Þyngd: 350 gr.
- Best fyrir dagsetning: 28.2.2022
- Lotunúmer: L1020
- Strikamerki: 7350021421852
- Framleiðsluland: Holland
- Dreifing: Verslanir Hagkaupa, Heimkaup.is og Extra24 í Keflavík og Akureyri
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til verslunar þar sem varan var keypt.
Nánari upplýsingar um innköllunina veitir Brynjar F. Valsteinsson sölu- og markaðsstjóri Dagvara.
Myndir: Mast.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







