Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Majó opnar formlega í Laxdalshúsinu

Laxdalshús er elsta hús Akureyrar, byggt 1795. Laxdalshús var síðan friðað 1978 og í júní 1984 var það opnað að nýju og hefur síðan hýst margskonar starfsemi.
Krúttlega popup fyrirtækið Majó er nú loks að fá endanlegt húsnæði fyrir starfsemina, en á morgun laugardaginn 28. ágúst mun Majó opna í Laxdalshúsinu á Akureyri.
Opið verður frá kl. 12 – 22 og boðið verður upp á glæsilegan nýjan matseðill og að auki brottnámsbakkana vinsælu.
Rekstraraðilar Majó eru Jónína Björg Helgadóttir og Magnús Jón Magnússon. Í húsinu verður vinnustofa Jónínu Bjargar með góðu rými til að sýna myndlistarverk. Í þessu fína húsnæði verður hægt að bóka hópa í kvöldverð eða sushi námskeið og veislur.
Sjá einnig:
N4 sjónvarp spjallaði við veitingahjónin um starfsemina í Laxdalshúsinu:
Myndir: facebook / Majó
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti









