Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Akranesi
Veitingastaðurinn Grjótið opnaði nú á dögunum, en hann er staðsettur við Kirkjubraut 10 á Akranesi.
Í hádeginu er í boði réttir dagsins, t.a.m. lambalæri borið fram með bearnaise sósu, fersku salati og frönskum á 2090 kr., hamborgari með piparosti, sultuðum rauðlauk, sveppum, fersku salati, tómat, lauk og chili mæjó með frönskum kartöflum á 2090 kr. Fiskur og franskar með hrásalati og fersku salati á 2090 kr.
Grjótið býður upp á brunch allar helgar á milli klukkan 11 og 15 og er stútfullur af góðgæti, egg og beikon, pylsur, ávexti, bakaðar baunir, ofnbakaðar kartöflur, pönnukökur og sýróp, súrdeigsbrauð með osti og skinku, glas af safa og kaffi. Þess á milli er staðurinn kaffihús sem býður upp á ýmist bakkelsi og gott kaffi.
Eigandi Grjótsins er Haraldur Helgason.
Á föstudögum eru vængjadagar, BBQ-, sætir Habanero-, Buffalo-, og parmsesan hvítlauks vængir.
Opnunartími er er frá klukkan 11 – 23 og 11 – 01 föstudaga og laugardaga, en farið er eftir sóttvarnareglunum á meðan þær eru í gildi að hverju sinni.
Á Grjótinu eru tvö billiard borð, píluspjald og ýmsir íþróttaviðburðir sýndir í beinni.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi