Keppni
Götubitahátíð Íslands 2021 – Úrslit
Götubitahátíð Íslands 2021, fór fram síðustu helgí í Hljómskálagarðinum þar sem var haldin keppnin „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards.
Dómnefnd skar út um eftirtallinna flokka, Besti Götubitinn, besti grænmetisrétturinn, besti smábitinn, og svo kaus almenningur um götubita fólksins.
Dómnefndina skipuðu, Óli Óla veitingamaður, Binni Löve áhrifavaldur, Helgi Svavar matgæðingur, Shruthi Basapa frá Grapevine, Sefanía Thors húsmóðir.
Yfir 15.000 manns mættu á hátíðina og voru úrslit eftirfarandi:
Besti Götubiti Íslands 2021 (Top 3)
- Silli Kokkur
- Reykur BBQ
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Besti Grænmetisrétturinn 2021
- Chikin
Besti smábitinn 2021
- Chikin
Götubiti Fólksins 2021
- Just Wingin It – Vængjavagninn
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu