Viðtöl, örfréttir & frumraun
Frida Súkkulaðikaffihús 5 ára
„Ég trúi því varla en svona er það nú, það eru 5 ár síðan súkkulaðikaffihúsið opnaði, næstkomandi föstudag. Ég er voðalega mikil afmæliskerling og svo innilega ánægð með hvernig þetta hefur verið að ég ætla að halda uppá það með sem flestum, innan sóttvarnarreglna, vona ég.“
Skrifar Fríða Björk Gylfadóttir, eigandi kaffihússins Frida á Siglufirði, á facebook, en kaffihúsið er 5 ára föstudaginn 25. júní næstkomandi. Fríða mun halda upp á daginn föstudag, laugardag og sunnudag með lifandi tónlist, frábær tilboð, leiki, frítt heitt súkkulaði í boði ÓJK og ýmis góðgæti frá Mekka wines & spirits.
Mynd: Fríða

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun