Frétt
Enn fleiri tegundir af bjórdósum sem geta valdið slysi
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af Benchwarmers Citra Smash bjórdósum frá Benchwarmers Brewing Co. Dósirnar geta bólgnað út og sprungið. ÁTVR hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Upplýsingar um vöruna:
- Vörheiti: Benchwarmers Citra Smash
- Framleiðandi: Benchwarmers Brewing Co.
- Nettómagn: 330 mL
- Best fyrir dags. : 19.12.2021 og 22.12.2021
- Strikamerki: 735009942004
- Framleiðsluland: Svíþjóð
- Dreifing: Vínbúðir ÁTVR: Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi, Skeifunni, Dalvegi, Smáralind, Garðabær, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri.
Neytendur sem hafa keypt vöruna eru beðnir um að farga henni eða skila í næstu Vínbúð.
Sjá einnig:
Slysahætta af bjórdósum – Dósin getur bólgnað út og sprungið
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Frétt5 dagar síðanSkráning opin í Barlady 2026 – Tækifæri fyrir framúrskarandi barþjóna






