Frétt
Endurgjaldskrafa á matarílátum úr plasti eftir 3. júlí
Eftir 3. júlí 2021 verður að taka endurgjald fyrir afhendingu á eftirfarandi vörum ef þær innihalda plast:
- Bolla og glös fyrir drykkjarvörur, þar með talin lok þeirra
- Matarílát með eða án loks
Það sem er gott að hafa í huga er:
- Endurgjaldið verður að koma skýrt fram og verður að vera sýnilegt á kassakvittun.
- Krafan um endurgjald gildir bæði á matsölustöðum og við heimsendingu frá matsölustöðum
- Það gildir bæði ef varan er úr hefðbundnu plasti og lífplasti
- Það gildir bæði ef varan er úr öllu leiti úr plasti eða úr pappa með plasthúð
- Ef einnota ílát er úr pappa, en er með plastloki, verður að taka endurgjald fyrir lokið
Dæmi um vörur sem þarf að taka endurgjald fyrir eftir 3. júlí 2021
Hægt er að lesa meira um lagaákvæðin og hvaða lausnir standa til boða undir lið b, hér á þessari heimasíðu.
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar









