Kristinn Frímann Jakobsson
Jólafundur KM. Norðurland
Jólafundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. desember á Icelandair Hótel Akureyri, mæting er klukkan 18:30.
Jólafundurinn er haldinn með öðru sniði en venjulegir félagsfundir, að þessu sinni tökum við makana með. Allir mæta í sínu fínasta pússi sem sagt ekki í kokkajakka!
Boðið verður upp á glæsilegan mat með jólaþema að hætti Icelandair og veglegt jólahappdrætti.
Nú er tækifæri til að eiga góða kvöldstund með mökum og öðrum félagsmönnum í rólegheitum til að koma sér í alvöru jólaskap.
Matarverð kr. 2500
Hvetjum nýja sem eldri félagsmenn til að mæta á fundinn.
Skráning er hjá Kidda í síma 867-0979 og [email protected]
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann