Viðtöl, örfréttir & frumraun
Karamelludagurinn
Karamelludagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um allan heim. Það er krefjandi ferli að útbúa karamellu, en ferlið byrjar á því að hita sykurinn upp í 170 ° C, en við það brotnar sykurinn niður og breytist í þennan gyllta lit og bragð. Þetta er aðeins byrjunin á löngu ferli við að útbúa karamellu.
Karamelludagurinn felst í því að deila honum með vinum, fjölskyldu og vinnufélögum, t.d. útbúið litla öskjur af blönduðum karamellutegundum og gefa þær.
Sama hvernig þú kýst að fagna þessum karamelludegi, vertu viss um að dreifa gleðinni með því að bjóða þetta yndislega góðgæti til annarra.
Mælum með að gefa karamellupopp, en eftirfarandi poppuppskrift er auðveld og góð.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






