Vertu memm

Uppskriftir

Honey tuckey

Birting:

þann

Honey tuckey

40.ml Maker’s Mark Bourbon
20.ml limonchello
30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst)
30.ml sítrónusafi ferksur
Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur.

Sigtað í whisky glas og fyllt með klaka.

Hunangs síróp:
Mjög auðvelt er að gera sírópið og það eina sem þarf er hunang, vatn og sykur.

Þið getið útbúið þessa upskrift og geymt í margar vikur þessvegna í lokuðu íláti.

200.gr sykur
300.ml vatn
200.gr hunang

Allt sett í pott og suðan fengin upp þar til sykurinn er leysist upp og siðan kælt.

Höfundur er Grétar Matthíasson framreiðslumeistari og einn af stofnendum facebook hópsins: Þarf alltaf að vera vín?

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið