Frétt
Fríar áfyllingar á gosi verða bannaðar á veitingastöðum
Veitingastöðum verður bannað að bjóða upp á ókeypis áfyllingu á sykruðum drykkjum frá apríl 2022, en þetta er gert til að takast á við offitu í Bretlandi.
Þessi áform hjá bresku ríkisstjórninni um að þróa aðgerðir gegn offitu voru sett á eftir rannsóknir að of þungir einstaklingar væru í aukinni hættu vegna kórónaveirunni.
„Kauptu einn og fáðu annan ókeypis“ og „Kauptu 2 og fáðu 3“ tilboð á óhollum mat verða einnig bönnuð í matvöruverslunum.
Matur með mikilli af fitu, sykri og salti, þ.e. forpakkað sætabrauð, kökur og súkkulaði, verður ekki lengur hægt að selja á áberandi stöðum, svo sem við kassa og inngang í verslunum.
Mynd: úr safni
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






