Markaðurinn
Meistarakokkar hefja göngu sína á nýjan leik
Nú eru meistarakokkar að hefja göngu sína á nýjan leik á Facebook síðu BakoÍsberg. Enn og aftur koma helstu matreiðslumenn landsins og sýna listir sínar.
Planið er að útsendingar verði klukkan 13:00 næstu 11 daga.
Þetta er listinn:
Sigurður Laufdal – Basque ostakaka með berjasalati
Hrefna Sætran – Graflax
Ólafur Kristjánsson – Jólahlaðborðið heim
Þráinn Sumac – Grænmetisréttur og skarkolatartar
Silli kokkur – Andasalat
Eva Michelsen – Saltaðar karamellur
Marinó Bakari – Ensk ávaxtakaka
Þorri Hringsson – Jólavínin
Hákon Örvarsson – Saltfiskur
Úlfar Finnbjörnsson – Gæsabringur
Siggi Hlö – Rækjukokkteill

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars