Frétt
FRIÐRIK V með þeim bestu
Slow food og Terra Madre samtökin hafa valið áhugaverðustu svæðisbundnu veitingastaði heims til að koma saman á risa matarráðstefnu í Torino á Ítalíu dagana 26. til 30.október 2006.
Þarna verðum við á FRIÐRIK V ásamt mörgum þungavigtar- matreiðslumönnum eins og Ferran Adrià frá El Bulli á Spáni; Raymond Blanc frá Le Manoir Aux QuatSaisons á Englandi; René Redzepi frá Noma á Danmörku; Filippo Volpi frá Casa Volpi á Ítalíu.
Af þessu tilefni verður lokað hjá okkur frá 22.október til 01.nóvember 2006.
Hér má finna upplýsingar um þá matreiðslumenn sem taka þátt, með því að smella hér.
Fréttatilkynning frá FRIÐRIK V
Mynd: facebook / Friðrik V
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






