Frétt
Fjörugur föstudagur í Grindavík
Hátíðin Fjörugur föstudagur verður haldin þann 29. nóvember næstkomandi í Grindavík á Hafnargötunni. Fjöldi fyrirtækja bjóða upp á notalega stemmningu, kynningar, flotta afslætti, ýmsar uppákomur og góðar veitingar.
Bæklingur með helstu upplýsingum er hægt að nálgast með því að
smella hér.
Tilvalinn dagur fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vef Grindavíkur á vefslóðinni: grindavik.is
Veitingageirinn.is verður á staðnum og gerir góð skil á hátíðinni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






