Frétt
Einsi Kaldi í Vestmannaeyjum lokar tímabundið
Forsvarsmenn Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum. Er þetta gert til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólk og gesta.
Á Facebooksíðu Einsa Kalda segir að það er því miður ekki rekstrargrundvöllur fyrir staðinn þegar aðeins 20 manna fjöldatakmörkun er í gangi og verður því veitingastaðurinn lokaður næstu tvær vikurnar.
Mynd: facebook / Einsi Kaldi
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






