Frétt
Einsi Kaldi í Vestmannaeyjum lokar tímabundið
Forsvarsmenn Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum. Er þetta gert til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólk og gesta.
Á Facebooksíðu Einsa Kalda segir að það er því miður ekki rekstrargrundvöllur fyrir staðinn þegar aðeins 20 manna fjöldatakmörkun er í gangi og verður því veitingastaðurinn lokaður næstu tvær vikurnar.
Mynd: facebook / Einsi Kaldi

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun