Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Maika´i opnar á Hafnartorgi
Veitingahjónin Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir opnuðu veitingastaðinn Maika´i 15. júlí s.l., en staðurinn er staðsettur við Kolagötu 1 á Hafnartorginu í Reykjavík.
Undanfarin ár hefur Maika´i verið staðsettur á Mathöll Höfða hjá Sætum Snúðum.
Maika’i býður upp á svokallaðar Acai skálar eða „Açaí na tigela“ sem er upprunanlega frá Brasilíu og er smoothie í skál toppað með granola, banana eða öðrum ávöxtum.
Acai er til að mynda vinsælt í borgunum Pará, Rio de Janeiro, Florianópolis, São Paulo, Goiás og meðfram allri norðausturströndinni.
Opið er virka daga frá 08:00 til 19:00 og um helgar frá 10:00 til 17:00.
Myndir: facebook / Maika’i Reykjavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni19 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður












