Markaðurinn
Samhentir selja til ÍSCO
Samhentir hafa tekið það skref að breytta áherSLum sínum á sölu til veitingageirans. Allar vörur sem
veitingageirinn notar utan hefðbundina bylgjupappa (Pizzakassar) munu framvegis verða seldar af
heildversluninni ISCO.
ISCO er í eigu Björn Bergmanns sem var sölumaður hér lengi og hefur nú startað eigin rekstri. Þær vörur sem þið hafið keypt í Samhentum fyrir ykkar rekstur í veitingageiranum einsog td pappírsarkir og hamborgara eða súpubox ásamt „Lalladöllum“ munu framvegis vera afgreiddar af Isco.
Um leið og Samhentir óska Birni og félögum alls hins besta í framtíðinni þá þökkum við veitingageiranum fyrir ánægjuleg kynni undanfarin ár.
Góðar stundir
Söludeild Samhentra.

-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag