Viðtöl, örfréttir & frumraun
3D prentuð vegan steik verður fáanleg á veitinghúsum innan skamms
Þetta virðist vera árið sem ætlar að marka nýtt upphaf á ýmsum vettvöngum. Nú erum við að sjá fyrstu 3D prentuðu vegan steikina sem er komin til að vera.
Fyrirtæki nokkurt í Ísrael, Rehovot, á heiðurinn að fyrstu vegan steikinni sem fer í gegnum þrívíddarprentarann. Steikin lítur alveg út eins og alvöru steik og þá vantar heldur ekkert upp á bragðið, því tæknin er orðin það stórkostleg, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um þrívíddarprentarann hér.
Steikin er framleidd úr soja-, og baunapróteinum, kókosfitu og sólblómaolíu ásamt náttúrulegum litar-, og bragðefnum. Við sjáum einnig vöðvalínurnar í steikinni sem er rík af próteinum og inniheldur ekkert kólestról.
Myndband
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði