Viðtöl, örfréttir & frumraun
3D prentuð vegan steik verður fáanleg á veitinghúsum innan skamms
Þetta virðist vera árið sem ætlar að marka nýtt upphaf á ýmsum vettvöngum. Nú erum við að sjá fyrstu 3D prentuðu vegan steikina sem er komin til að vera.
Fyrirtæki nokkurt í Ísrael, Rehovot, á heiðurinn að fyrstu vegan steikinni sem fer í gegnum þrívíddarprentarann. Steikin lítur alveg út eins og alvöru steik og þá vantar heldur ekkert upp á bragðið, því tæknin er orðin það stórkostleg, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um þrívíddarprentarann hér.

Samkvæmt tilkynningu frá Rehovot þá má vænta að 3D prentuð vegan steik verður fáanleg á veitinghúsum innan skamms
Steikin er framleidd úr soja-, og baunapróteinum, kókosfitu og sólblómaolíu ásamt náttúrulegum litar-, og bragðefnum. Við sjáum einnig vöðvalínurnar í steikinni sem er rík af próteinum og inniheldur ekkert kólestról.
Myndband
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






