Frétt
Messanum lokað eftir mótmæli
Veitingastaðurinn Messinn opnaði dyr sínar á ný á föstudaginn s.l. eftir að nýr eigandi keypti reksturinn. Fyrsti dagurinn gekk, að sögn eigandans mjög vel og kúnnarnir streymdu að.
Annað var uppi á teningnum í gær. Þegar staðurinn var opnaður um kvöldmatarleytið höfðu á annan tug mótmælenda komið saman fyrir utan staðinn og vísuðu fólki frá. Vegna mótmælanna þurfti að loka staðnum og var enginn afgreiddur þetta kvöld.
Fólkið var mætt til að mótmæla illri meðferð fyrri eiganda staðarins sem sakaður hefur verið um að greiða laun undir kjarasamningi, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun