Frétt
Messanum lokað eftir mótmæli
Veitingastaðurinn Messinn opnaði dyr sínar á ný á föstudaginn s.l. eftir að nýr eigandi keypti reksturinn. Fyrsti dagurinn gekk, að sögn eigandans mjög vel og kúnnarnir streymdu að.
Annað var uppi á teningnum í gær. Þegar staðurinn var opnaður um kvöldmatarleytið höfðu á annan tug mótmælenda komið saman fyrir utan staðinn og vísuðu fólki frá. Vegna mótmælanna þurfti að loka staðnum og var enginn afgreiddur þetta kvöld.
Fólkið var mætt til að mótmæla illri meðferð fyrri eiganda staðarins sem sakaður hefur verið um að greiða laun undir kjarasamningi, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






