Vín, drykkir og keppni
Duck & Rose veisla fyrir veitingageirann
Á laugardaginn 20. júní milli kl. 16.00 – 18.00 verður haldin vegleg veisla á Duck & Rose.
Allir sem vinna í veitingargeiranum eru velkomnir að koma og njóta veitingar frá matreiðslumeisturum Duck & Rose.
Einnig er í boði Hendricks Midsummer Spritz þar sem innblásturinn er sóttur í sumarsólstöður en þetta einstaka og blómlega gin minnir okkur á angan af blómum, appelsínum og fjólum. Hendricks Midsummer Solstice verður einungis til sölu fram að jólum enda magnið takmarkað. Sjá nánar hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






