Viðtöl, örfréttir & frumraun
Flottur og girnilegur matseðill hjá Duck & Rose
Nú á dögunum opnaði nýi veitingastaðurinn Duck & Rose við Austurvöll á horni Pósthússtræti og Austurstrætis þar sem Café París var áður til húsa.
Sjá einnig:
Eigendur eru Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari og eigandi Public House – Gastropub, Róbert Ólafsson á Forréttabarnum, Ari Thorlacius og Einar Valur Þorvarðarsson framreiðslumenn, en Ari og Einar sjá um daglegan rekstur.
Yfirkokkur Duck & Rose er Margrét Ríkharðsdóttir.
Á Duck & Rose er lögð áhersla á létta matreiðslu með áhrifum frá Frakklandi og Ítalíu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.