Uppskriftir
Einfaldur og góður eftirréttur – Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur
Súper einfaldur og súper góður grillaður eftirréttur. Súkkulaði, jarðarber, sykurpúðar og rjómaostur í grillaðri tortillu.
Grillaðar jarðarberja og nutella tortillur
4 stk. hveiti tortillur
4 msk. nutella
4 msk. rjómaostur
8 stk. jarðarber
Litlir sykurpúðar
Aðferð:
Smyrjið hálfa tortilluna með nutella og hinn helminginn með rjómaosti. Skerið jarðarberin í tvennt og raðið þeim á rjómaosts helminginn.
Raðið sykurpúðum á hinn helminginn og brjótið svo tortilluna saman. Grillið á heitu grilli í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Gott að bera fram með ís.
Höfundur er Hrefna Sætran.
Myndir: Björn Árnason.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir