Starfsmannavelta
Burro og Pablo diskóbar til sölu – Gunnsteinn: „Við erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim…“
Hinir einu sönnu Burro og Pablo diskóbar eru til sölu og er ljóst að hér er einstaklega vænlegur biti á ferðinni fyrir metnaðarfulla aðila með áhuga á rekstri veitinga-, og skemmtistaða.
Eins og margir muna kviknaði í staðnum fyrr á árinu og hafa eigendur ákveðið að selja staðinn þegar framkvæmdum við endurbyggingu hans lýkur.
„Við sjálfir erum allir fjölskyldumenn og viljum frekar eyða meiri tíma með þeim en að fara aftur af stað í opnun á svona vinsælum skemmtistað og bar.
Þetta er því kjörið fjárfestingatækifæri að taka við vinsælasta bar landsins öllum nýuppgerðum og glæsilegum.“
Sagði Gunnsteinn Helgi, einn eigenda staðarins í samtali við mbl.is, en áætluð verklok eru í júlí.
Mynd: Burro.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






