Markaðurinn
Gleðilegt sumar frá Garra
Á fimmtudaginn 23. apríl fögnum við Sumardeginum fyrsta og verður lokað hjá Garra í því tilefni. Við viljum einnig minna á að lokað verður hjá okkur föstudaginn 1. maí á baráttudegi verkalýðsins í næstu viku. Vegna þessa eru viðskiptavinir hvattir til að gera pantanir tímanlega.
Lokað er hjá okkur á eftirfarandi dögum:
Sumardagurinn fyrsti, Fimmtudagur 23. apríl
Baráttudagur verkalýðsins, Föstudagur 1. maí
Við munum færa vöruafhendingu til Keflavíkur og nágrennis yfir á föstudaginn 24. apríl.
Ferðir til Keflavíkur og nágrennis verða eftirfarandi:
Fimmtudagurinn 23. apríl (fellur niður)
Föstudagurinn 24. apríl
– vöruafhending færist um einn dag en verður annars með hefðbundnum hætti.
Við bendum á að hægt er að senda inn pantanir á Vefverslun Garra – www.garri.is
Gleðilegt sumar kæru vinir og njótið dagsins
Starfsfólk Garra
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins