Markaðurinn
Jól í bolla – Jóladrykkurinn í ár er David Rio Chai
Ísam Horeca hefur til sölu fjórar tegundir af þessu frábæra chai dufti frá David Rio. Tiger Spice Chai er vinsælasta tegundin. Grunnurinn er svart te blandað með kardimommum, negul, kanil, engifer og hunang. Rjómakennt og bragðmikið chai.
Elephant Vanilla Chai er með sama grunn og Tiger Spice en með ríkulegu vanillubragði.
Orca Spice Chai er eins og Tiger Spice nema búið er að fjarlægja sykurinn og setja sætuefnið Splenda saman við.
Power Chai er 100% náttúruleg blanda. Án mjólkurdufts. Blandan er úr svörtu tei og japönsku matcha tei og kryddað með kanil, kardimommum, negul og anís, sætan kemur úr sykurreyr. Frábærir andoxunareiginleikar í þessari blöndu.
Algengast er að hræra blöndunum út í heita mjólk en einnig er frábært að gera íste úr blöndunum, bæta smá dufti út í bústið og jafnvel að nota þau sem krydd út í baksturinn. Möguleikarnir eru endalausir.
Mælum sérstaklega með Salt Karamellu chai latte, namminamm.
Endilega hafið samband við Ísam Horeca til að fá nánari upplýsingar um þessa spennandi vörulínu í síma 522-2728.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati