Uppskriftir
Steikt rauðsprettuflök með rís og karrý
Hráefni:
8 rauðsprettuflök
120 g rækjur
1/2 smátt saxaður laukur
1/2 bolli rjómi
salt, pipar, hveiti
3—4 bollar soðin hrísgrjón
2—3 matskeiðar kókósmjöl
2 ananashringir smátt skornir
karrýsósa
Aðferð:
Flökin eru hreinsuð vel, þerruð, brotin saman, krydduð salti og pipar, velt upp úr hveiti, steikt á pönnu í smjörlíki.
Þegar fiskurinn er steiktur er hann færður af, og á sömu pönnu er laukurinn, hrísgrjónin og rækjurnar kraumað í smjöri, síðan eru grjónin sett á fat og fiskinum raðað ofan á, karrysósunni hellt yfir, sem þó áður hefur verið bætt með kókosmjölinu, ananasinum og rjómanum.
Framreitt með buttedeigssnittum og sítrónubát.
Höfundur: Ib Wessman matreiðslumeistari
Birtist upphaflega í Lesbók Morgunblaðsins 10. mars 1974.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars