Frétt
Matarvagnar ferðast um borgina – Vel heppnuð Mathöll á hjólum, sjáðu myndbandið
Reykjavík Street Food heldur áfram að bjóða upp á Götubita víðsvegar í kringum stór Reykjavikur svæðið.
Sjá einnig:
Síðustu helgi þá voru matarvagnarnir staðsettir í Skeifunni og Garðabænum og voru viðtökur framar vonum, eins og sést á meðfylgjandi myndbandi:
Helgin 3. til 5. apríl 2020
Næstkomandi helgi verður flakkað á milli þriggja staða með fjóra matarvagna, sem munu afgreiða beint í bílinn.
Dagskráin er eftirfarandi:
Föstudagur – Breiðholt (bílastæðaplanið hjá Sundlaug Breiðholts) frá kl 17.30-20.00
Laugardagur – Hafnarfjörður (bílastæðaplanið hjá Flensborg) frá kl 17.30-20.00
Sunnudagur – Grafarvogu (bílastæðið hjá Sundlaug Grafarvogs) frá kl 17.30-20.00
Þeir vagnar sem verða eru: Gastro Truck, Tasty, Vöffluvagninn og Lobster Hut.
Nánari upplýsingar er að finna inná Facebook síðu Reykjavik Street Food og instagram.
Myndir: Facebook / Reykjavik Street Food
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana