Frétt
Afgreiðsla í mötuneytum breytist vegna Covid-19
Fjölmörg mötuneyti hafa breytt afgreiðslunni á mat vegna COVID-19 Kórónaveirunnar.
Afgreiðsla í mötuneyti breytist þar sem ekki verður lengur hægt að skammta sér sjálfur heldur verður skammtað fyrir fólk. Ýmsar aðrar aðgerðir eru hjá mötuneytunum sem eru t.a.m.:
- Skipta reglulega um áhöld.
- Skylda að þvo sér og nota handspritt áður en borðhald hefst.
- Sósur, krydd, salt og pipar tekið af borðum.
- Einnig eru notuð einnota hnífapör.
- Fækka fólki sem borðar í sal, sem í raun lengir hádegið.
- Aukin sótthreinsun á snertiflötum.
- Veitingar, ávextir og fleira er ekki afgreitt á fundi eða kaffistofur.
Þetta er gert til að vernda fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma.
Þá hafa fjölmargar starfstöðvar í heilbrigðiskerfinu hjá hinu opinbera lokað mötuneytunum.
Á vef embætti landlæknis er að finna ítarlegar upplýsingar.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






