Frétt
Afgreiðsla í mötuneytum breytist vegna Covid-19
Fjölmörg mötuneyti hafa breytt afgreiðslunni á mat vegna COVID-19 Kórónaveirunnar.
Afgreiðsla í mötuneyti breytist þar sem ekki verður lengur hægt að skammta sér sjálfur heldur verður skammtað fyrir fólk. Ýmsar aðrar aðgerðir eru hjá mötuneytunum sem eru t.a.m.:
- Skipta reglulega um áhöld.
- Skylda að þvo sér og nota handspritt áður en borðhald hefst.
- Sósur, krydd, salt og pipar tekið af borðum.
- Einnig eru notuð einnota hnífapör.
- Fækka fólki sem borðar í sal, sem í raun lengir hádegið.
- Aukin sótthreinsun á snertiflötum.
- Veitingar, ávextir og fleira er ekki afgreitt á fundi eða kaffistofur.
Þetta er gert til að vernda fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma.
Þá hafa fjölmargar starfstöðvar í heilbrigðiskerfinu hjá hinu opinbera lokað mötuneytunum.
Á vef embætti landlæknis er að finna ítarlegar upplýsingar.
Mynd: úr safni
-
Veitingarýni5 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir20 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti