Starfsmannavelta
Junkyard lokar
Matarvagninn Junkyard á Akranesi hættir rekstri um mánaðarmótin, en síðasti opnunardagurinn verður 31. janúar næstkomandi. Junkyard opnaði 18. mars 2019.
Eigendur eru Eva Helgadóttir og Daniel Ivánovics, en í tilkynningunni á facbook síðu vagnsins segir að ástæða lokunnar er vegna sérstakra fjölskylduaðstæðna og meiðslum.
Ekki skal örvænta, því að eigendur lofa því að Junkyard muni opna að nýju, en ekki hefur verið gefið út hvenær það verður.
Junkyard bauð upp á allskyns rétti í vegan fusion stíl.
Mynd: facebook / Junkyard
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025