Markaðurinn
Þúfa nýtt Íslenskt Brennivín
Þúfa er handgert íslenskt brennivín, eimað úr villtu reyrgresi, vallhummli og kúmen, framleitt af Brunnur Distillery.
Eimunin fer fram með jarðvarma frá heitu hveravatni og er brennivínið framleitt í smálotum. Hver lota er einstök og er hand númeruð.
Þúfa er einstaklega mjúkt brennivín með reyrgresis bragði og vanillu keim, og minnir bragðið óneitanlega á móa Íslands.
Þúfa kemur í 50cl flösku, 38% alc og 6499kr, sjá nánar hér.

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata