Markaðurinn
Vinningshafar í happdrætti Kjarnafæðis
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar verið dregnir út. Þá má sjá hér fyrir neðan.
Haft verður samband við vinningshafana í gegnum netfang sem gefið var upp á happdrættismiðanum.
- Jón Þór Skaftason frá Erninum ehf vann 30.000 króna gjafabréf frá Byko
- Helena Traustadóttir frá Oddfellow veitingum Reykjavík vann 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Alma Lísa Jóhannsdóttir frá Hótel Bifröst vann einnig 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Erla Jóna Guðjónsdóttir frá Brákarhlíð vann gistingu með morgunmat á Reykjavík Lights Hótel
- Valtýr Bergmann frá Matarkjallaranum vann helgarleigu á bílaleigubíl frá Bílaleigu Akureyrar
- Oddný Steingrímsdóttir frá Leikskólanum Hofi vann gjafabréf frá Snaps Bistro-Bar
- Erna Rún Magnadóttir frá Leikskólanum Baug vann gjafabréf frá Fiskfélaginu
- Margrjet Þórðardóttir frá Fjarðarkaupum vann gjafabréf frá Nings
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði