Markaðurinn
Vinningshafar í happdrætti Kjarnafæðis
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar verið dregnir út. Þá má sjá hér fyrir neðan.
Haft verður samband við vinningshafana í gegnum netfang sem gefið var upp á happdrættismiðanum.
- Jón Þór Skaftason frá Erninum ehf vann 30.000 króna gjafabréf frá Byko
- Helena Traustadóttir frá Oddfellow veitingum Reykjavík vann 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Alma Lísa Jóhannsdóttir frá Hótel Bifröst vann einnig 20.000 króna gjafabréf frá Heimkaupum
- Erla Jóna Guðjónsdóttir frá Brákarhlíð vann gistingu með morgunmat á Reykjavík Lights Hótel
- Valtýr Bergmann frá Matarkjallaranum vann helgarleigu á bílaleigubíl frá Bílaleigu Akureyrar
- Oddný Steingrímsdóttir frá Leikskólanum Hofi vann gjafabréf frá Snaps Bistro-Bar
- Erna Rún Magnadóttir frá Leikskólanum Baug vann gjafabréf frá Fiskfélaginu
- Margrjet Þórðardóttir frá Fjarðarkaupum vann gjafabréf frá Nings
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






