Keppni
Sigurvegarar í kökukeppni Belcolade og Ísam á Stóreldhússýningunni 2019
Við þökkum frábæra þáttöku og mikinn áhuga á kökukeppni Belcolade og Ísam, sem fór fram þann 31.okt. og 1.nóv.
17 keppendur tóku þátt og var mikill metnaður lagður í kökurnar, enda hver annarri glæsilegri.
Sigurvegari var Haukur Guðmundsson frá Ikea og fær hann í verðlaun ferð til Puratos á Belcolade súkkulaðinámskeið.
Í 2. sæti var Stefán Elí Stefánsson frá Kökulist.
í 3. sæti Aisukluu Shatmanova frá Sandholt.
Við óskum vinningshöfum til hamingju.
Dómarar voru:
Matty Van Caeseele – Chocolatier frá Puratos
Ylfa Helgadóttir – Matreiðslumeistari – Kopar
Sigmundur Vilhjálmsson – Veitingamaður
Við þökkum keppendum fyrir þátttökuna.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun