Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf. á Stóreldhúsið 2019
Ásbjörn Ólafsson ehf. lætur sig ekki vanta á sýninguna STÓRELDHÚSIÐ 2019 sem haldin verður í Laugardalshöllinni dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi milli kl. 12:00 og 18:00.
Þar munum við legga áherslu á nýjungar og frábærar lausnir fyrir stóreldhúsin!
Við munum meðal annars bjóða upp á:
- Ribeye frá Westfleisch
- Snitsel frá Fleisch-Krone
- Veganlausnir frá Anamma
- Kjötbollur frá Felix
- Ítalskan smakkbar frá Greci
- Dessertbar frá Erlenbacher og Isi
- Drykki frá S. Pellegrino
- Allt það nýjasta í borðbúnaði frá Churchill, Bitz og Iittala
- Frumsýningu á nýjum Hobstar glösum frá Libbey
- Nýjustu línurnar í kokka og þjónafatnaði frá Kentaur og Shoes For Crews
- Nýtt merki í servíettum
– Ljúf stemning og léttar veitingar
– Lítið við og kynnið ykkur möguleikana
– Við hlökkum til að sjá þig
Kveðja frá starfsfólki
Ásbjörns Ólafssonar

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag