Markaðurinn
Dularfullur Lychee líkjör og Kúbanskur kaffi líkjör
KWAI FEH LYCHEE LIQUEUR
Sagan, Ming Keisari af Tang ættkvíslinni afhenti konunum í kringum hann aðeins bestu lychees sem þær voru mjög hrifnar af, sem verðlaunuðu honum með yndislegu brosi og þakklæti í hjarta.
En Kwai Feh er dularfullur Lychee líkjör, ljós, sætur, mjúkur og tælandi en á sama tíma mjög ákveðin, náttúrulegt einstakt oriental bragð.
Kwai Feh kemur í 70cl flösku á 4.399 kr og er 20% alc.
BÉBO CUBAN COFFEE LIQUEUR
Bébo Cuban Coffee Liqueur er einstakalega mjúkur og ríkulegur úr 100% Arabica kaffibaunum frá Kúbu. Bébó er frábær í kokteila eins og Espresso Martini, White & Black Russian. Bébó kemur í 70cl flösku á 5998 kr og er 24% alc, og mun Globus sjá um dreifingu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla