Frétt
Magnús Bjartur varar við sænskum veitingamanni á Íslandi
Magnús Bjartur Solveigarson segir farir sínar ekki sléttar af sænskum veitingamanni sem hann segir vera fluttur til Íslands og ætli að opna hér veitingahús. Magnús hefur deilt frásögn sinni víða á samskiptamiðlum.
Í samtali við DV segist hann vilja vara við manninum. Magnús segist hafa unnið fyrir Svíann í Noregi með skelfilegum afleiðingum.
„Ég trúi þessu ekki. Þessi maður er að flytja til Íslands og segist vera að opna veitingastað. Ef þið þekkið einhvern í veitingabransanum þá mæli ég með því að láta það vita af þessum. Hérna er sagan. Ég er í atvinnuleit í Bergen þegar ég fæ boð frá Tromsö um vinnu í eldhúsi. Þá var þessi maður að reka veitingastað þar. Mér var lofað góðum launum, góðum tímum og íbúð. Allt þetta myndi hann reyna að svíkja og hann komst upp með flest af því,“
segir Magnús í samtali við dv.is sem fjallar nánar um málið hér.
Facebook innlegg Magnúsar:
Mynd: úr einkasafni Magnúsar
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi