Keppni
Íslenska landsliðið í kjötiðn keppir við heimsmeistarana – Myndir af Íslenska landsliðinu
Liður í æfingaferlinu sem Landslið Kjötiðnaðarmanna er í fyrir heimsmeistarakeppnina í kjötiðnaði WBC (World Butcer Challange) sem verður í september 2020. Þá er landsliðið að fara keppa á Norður Írlandi 2.-3. október næstkomandi.
Þar mætir Íslenska landsliðið í þessu móti Írlandi, Skotlandi, Englandi og Þýskalandi. Til gamans má geta að Landslið Kjötiðnaðarmanna frá Írlandi sigraði í heimsmeistarakeppninni sem fram fór í mars 2018, þannig að Íslenska landsliðið ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.
Meðlimir í landsliði Kjötiðnaðarmanna
- Kristján Hallur Leifsson, þjálfari
- Jónas Þórólfsson, fyrirliði
- Bjarki Freyr Sigurjónsson
- Róbert Ragnar Skarphéðinsson
- Jón Gísli Jónsson
- Jóhann Sigurbjarnarson
- Friðrik Þór Erlingsson
Sjá fleiri fréttir af landsliði Kjötiðnaðarmanna hér.
Myndir: aðsendar / Jóhannes Geir Númason
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt9 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu













