Starfsmannavelta
AALTO Bistro kveður Norræna húsið
Fullbókað var í gærkvöldi á AALTO Bistro í Norræna húsinu, en það var í síðasta sinn sem hægt var að njóta unaðsrétta listakokksins góða, Sveins Kjartanssonar, áður en hann heldur á ný mið.
Sjá einnig: Sveinn Kjartansson hættir á AALTO Bistro í Norræna húsinu
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá AALTO Bistro:
Við höfum nú kvatt.
Norræna húsið hefur verið okkur hjartkært, sem og einstakt starfsfólk þess síðustu rúmlega 5 ár. Takk!
Ótal gestir hafa sótt okkur heim og við notið þess að taka á móti. Þeir hafa verið okkur hjartfólgnir, sem nánir vinir. Takk!
Væntanlega mun fljótlega veitingahús verða opnað aftur í þessari fallegu byggingu og verður þar án efa spennandi og bragðgott góðgæti á boðstólum, sem hingað til.
Veitingarrými Norræna hússins verður notað undir fjölbreytta viðburði hússins þangað til nýr veitingastaður opnar.
Mynd: facebook / AALTO Bistro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum