Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugaverð matarhátíð á Norðurlandi vestra
Hátíðin Réttir Food Festival verður haldin í fyrsta skipti á Norðurlandi vestra dagana 16. – 25. ágúst næstkomandi.
Það eru veitingahúsaeigendur og framleiðendur sem standa að þessari flottu matarhátíð. Hér er um að ræða skemmtilega upplifun, fræðslu um mat og menningu á svæðinu, en fjölmargar uppákomur verða þessa tíu daga, allt frá Laugarbakka í Miðfirði, út í Fljót í Skagafirði.
Eftirfarandi myndir sýna einungis brot af því sem í boði verður yfir hátíðina:
Viltu vita meira?
Nánari upplýsingar um Réttir Food Festival hér: www.rettir.is
Fylgist einnig með á facebook síðu hátíðarinnar með því að smella hér.
Myndir: rettir.is
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro