Bocuse d´Or
Sigurður Laufdal sigraði í forkeppni Íslands fyrir Bocuse d´Or 2020
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað í forkeppninni sem fram fór nú á dögunum hér á Íslandi.
Sigurður mun keppa fyrir Íslands hönd evrópukeppni Bocuse d´Or sem fer fram í Eistlandi 2020.
Þetta er í annað sinn sem að Sigurður keppir í í þessari stærstu matreiðslukeppni heims. Sigurður náði besta árangri Íslands í forkeppi Bocuse d´Or árið 2012 þegar hann landaði 4. sæti og fékk verðlaun fyrir besta fiskréttinn.
Sigurður hefur stefnt að því að keppa aftur síðan hann keppti síðast og mun koma mjög sterkur inn í þessa keppni.
Í forkeppninni kepptu þeir Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson frá Grillinu á Hótel Sögu og Sindri Guðbrandur Sigurðsson frá Silfru á ION Adventure hótel.
Verkefnið var fiskréttur með þorsk sem 40%.
Keppendur fengu svo grænmetis körfu til að vinna úr.
- Keppnisdiskur – Sigurður Laufdal
- Keppnisdiskur – Sindri Guðbrandur Sigurðsson

Dómarar að störfum.
F.v. Friðgeir Ingi Eríksson, Jakob H. Magnússon, Sturla Birgisson, Viktor Örn Andrésson og Sigurdur Helgason
Dómnefnd:
- Yfirdómari Sturla Birgisson
- Viktor Örn Andrésson
- Friðgeir Ingi Eríksson
- Jakob H. Magnússon
- Sigurdur Helgason
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars