Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
RiF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði
RIF er nýr veitingastaður í Hafnarfirði, en hann er staðsettur á 2. hæð í Firði verslunarmiðstöð. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil á góðu verði með frábæru útsýni yfir höfnina.
Staðurinn er glæsilegur og girnilegur matseðill að sjá:

Á matseðlinum er meðal annars Svinarif, framborin með frönskum, hrásalati og BBQ eða Bourbon glaze sósu
RIF er eins og áður segir á annarri hæð verslunarkjarnans en þar hefur verið veitingarekstur frá upphafi. Síðasti rekstaraðili var byrjaður á ýmsum áhugaverðum framkvæmdum en þurfti því miður frá að hverfa af ófyrirsjáanlegum ástæðum.
Sjá einnig: Undirbúa nýjan og spennandi veitingastað í Firði
Ævar Olsen er yfirmatreiðslumaður á RIF, en hann var áður rekstrastjóri TGI Friday´s í Smáralindinn til fjölda ára.
Myndir: facebook / RIF Restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars