Uppskriftir
Grillað ferskjusalat
Fyrir 4
4 stk ferskjur
2 stórir rauðlaukar
1 askja litlir tómatar
1 dós litlar mozzarella kúlur
Basilikku lauf
Salt og pipar
Olivuolía
Aðferð:
Skerið ferskjurnar í báta ásamt rauðlauknum. Þræðið tómatana á spjót. Penslið með olíu og kryddið með salti og pipar. Grillið á heitu grilli þar til fallegar grillrendur myndast. Setjið á disk sem þið ætlið að bera salatið fram í og raðið mozzarella og basil ofan á. Hellið smá olívuolíu yfir í lokin.
Höfundur er Hrefna Sætran.
Mynd: Björn Arnason

-
Keppni12 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata